top of page

Farsæld
húmanískt lífsskoðunarfélag
Velkomin!
Farsæld var stofnað 23. mars 2025, í Safnahúsi Reykjavík og er því nýtt lífsskoðunarfélag.
Hugmyndagrunnur Farsældar byggir á raunhyggju og félagið mun leggja áherslu á menntastarf og umræðu um siðferðileg málefni í samfélaginu.
Með nafninu Farsæld er vísað til þroskaferils manneskjunnar og ferli siðferðilegrar fágunar samfélagsins til að blómstra!
Farsæld býður upp á athafnaþjónustu: nafngjafir, giftingar og útfarir.
Frekari upplýsingar eru á vefsíðunni. Sendið okkur endilega línu ef þið hafið spurningar um félagið. Hægt er að skrá sig í félagið á skráningarsíðunni.
bottom of page