top of page

Farsæld

húmanískt lífsskoðunarfélag

Velkomin!

Farsæld var stofnað 23. mars 2025, í Safnahúsi Reykjavík og er því nýtt lífsskoðunarfélag. 

Hugmyndagrunnur Farsældar byggir á ​raunhyggju og félagið mun leggja áherslu á menntastarf og umræðu um siðferðileg málefni í samfélaginu.

Með nafninu Farsæld er vísað til þroskaferils manneskjunnar og ferli siðferðilegrar fágunar samfélagsins til að blómstra! 

 

Farsæld býður upp á athafnaþjónustu: nafngjafir, giftingar og útfarir. 

Frekari upplýsingar eru á vefsíðunni. Sendið okkur endilega línu ef þið hafið spurningar um félagið. Hægt er að skrá sig í félagið á skráningarsíðunni. 

Stjórn Farsældar. Frá vinstri: Dögg Árnadóttir, Sævar Ari Finnbogason, Unnur Hjaltadóttir, Svanur Sigurbjörnsson, Jóhann Björnsson, Júlía Linda Ómarsdóttir og Jón Magnús Guðjónsson (skoðunarmaður). Á myndina vantar Helgu Jóhönnu Úlfarsdóttur
Farsæld velur sér bráðabirgðalógó

Niðurstaða vals stjórnar úr 7 tillögum

21.7.25

Stjórn Farsældar

Fyrsta lógó Farsældar komið í notkun!

Stjórn Farsældar. Frá vinstri: Dögg Árnadóttir, Sævar Ari Finnbogason, Unnur Hjaltadóttir, Svanur Sigurbjörnsson, Jóhann Björnsson, Júlía Linda Ómarsdóttir og Jón Magnús Guðjónsson (skoðunarmaður). Á myndina vantar Helgu Jóhönnu Úlfarsdóttur
Farsæld kallar eftir bráðabirgðalógói

Skemmtilegt tækifæri til hönnunar

8.7.25

Stjórn Farsældar

Hefurðu gaman af hönnun? Hér er skemmtilegt verkefni sem getur aukið hróður þinn sem hönnuð. Skila má tillögu að lógói fram til og með 14. júlí.

Stjórn Farsældar. Frá vinstri: Dögg Árnadóttir, Sævar Ari Finnbogason, Unnur Hjaltadóttir, Svanur Sigurbjörnsson, Jóhann Björnsson, Júlía Linda Ómarsdóttir og Jón Magnús Guðjónsson (skoðunarmaður). Á myndina vantar Helgu Jóhönnu Úlfarsdóttur
Farsæld stofnað 23. mars 2025 í Safnahúsi

Húmanískt lífsskoðunarfélag

25.5.25

Stjórn Farsældar

Nýr valkostur fyrir húmanískt þenkjandi fólk

bottom of page