top of page
< Fréttayfirlit

Sigurður Ólafsson - nýr athafnarstjóri Farsældar á Suðausturlandi og Akureyri

Stjórn Farsældar

13. des. 2025

Liðsauki í athafnaþjónustu félagsins

Sigurður Ólafsson, reyndur athafnarstjóri á Suðausturlandi og Akureyri hefur komið til liðs við athafnaþjónustu Farsældar. Félagið býður hann velkominn til starfa. Sigurður hefur um árabil stýrt ýmsum athöfnum á Höfn og nágrenni auk þess að hafa aðsetur á Akureyri. Hann er skipstjóri að aðalstarfi og hefur ánægju af því að hjálpa fólki við að gera tímamót í lífi sínu ánægjuleg með fallegum athöfnum. Farsæld er mikill styrkur að því að fá að njóta krafta Sigurðar.

  • Facebook
  • Instagram

Farsæld - húmanískt lífskoðunarfélag

Hafnarstræti 5, 101 Reykjavík

kt. 580625-0960

bottom of page