top of page
_MG_9993-Edit-col-chg-yell-sepia-1vs2.7.jpg

Farsæld

húmanískt lífsskoðunarfélag

Velkomin!

9. 10. 2025

​Haustdagskrá Farsældar

Allir viðburðir eru í Hafnarstræti 5, 3. hæð, nema ef annað er tekið fram. Annað hvort viðburðirnir í Akademíusalnum eða Bókastofu ReykjavíkurAkademíunnar. Skrifstofa Farsældar er í sama húsnæði. Athugið að breytingar geta orðið á dagsetningum viðburða. 

Næstu viðburðir​

Frestun: Fim. 27. nóv. (17:00 – 18:30) - frestað um óákv. tíma. 

- Kynningar- og félagsfundur.  Brugðið á létta strengi.

Miðv. 10. des. (17:00 –18:30)

- Umræðuhringur – Bíó, bækur og betra líf

Dags. augl. síðar:

- Málfundur: Mannkostamenntun og gagnrýnin hugsun

-----------------------------------------

Fyrri viðburðir

Kynningarvika dagana 9. - 16. október​ - Opnun Fb-síðu Farsældar - Opin umfjöllun um félagið á Fb og grein  - Kynningarfundur Farsældar þri. 14. okt. kl 17:00 - 18:15, - Viðtal við formannn Farsældar - sjá hér --------------------------------------------- Mán. 20. okt. (17:00 - 18:30) - Málfundur: Mannkostamenntun og gagnrýnin hugsun - dags. tilkynnt síðar. Fim. 23. okt. (17:00 – 18:30) Málfundur - Siðferðileg ábyrgð á eigin heilsu - heilsa og íþróttir. Er það siðferðilega ábyrgt að selja áfengi á íþróttaviðburðum? Árni Guðmundsson, Agnar Már Jónsson og Svanur Sigurbjörnsson Helgina 24. – 26. okt. (háð lágmarksþátttöku (7), skráning) Námskeið í húmanískri heimspeki og siðfræði - Fös. 15:00-17:00, Lau. 9:30 –12:00 og Sun. 9:30 –12:00 ​​ Mið. 12. nóv. (17:00 – 18:30)  Umræðuhringur - hvað liggur okkur á hjarta? Miðv. 19. nóv. (17:00 – 18:30) - Málfundur: Dánaraðstoð - hvernig gætu góð lög um hana litið út?

----------------------------------------------

Vordagskrá Farsældar


Helstu liðir 

- Málfundur um meðferð á dýrum - Málfundur um aðferð samræðunnar í kennslu - Námskeið: Gagnrýnin hugsun og rökleg færni - Umræðuhringur: Hvað liggur okkur á hjarta? - Umræðuhringur: Bíó, bækur og betra líf - Málfundur: Gervigreind og samfélag - Námskeið: Gervigreind og samfélag - Málfundur um stöðu veraldlegra útfara á Íslandi - Kynningar- og félagsfundur. Hugmyndafræði og samfélag - Aðalfundur í mars. - Námskeið: áhrif bókstafstrúar á frið og ófrið ​  ​Sendið okkur endilega línu ef þið hafið spurningar um félagið eða dagsskrá þess. Hægt er að skrá sig í félagið á skráningarsíðunni.

Stjórn Farsældar. Frá vinstri: Dögg Árnadóttir, Sævar Ari Finnbogason, Unnur Hjaltadóttir, Svanur Sigurbjörnsson, Jóhann Björnsson, Júlía Linda Ómarsdóttir og Jón Magnús Guðjónsson (skoðunarmaður). Á myndina vantar Helgu Jóhönnu Úlfarsdóttur
Farsæld kallar eftir bráðabirgðalógói

Skemmtilegt tækifæri til hönnunar

8.7.25

Stjórn Farsældar

Hefurðu gaman af hönnun? Hér er skemmtilegt verkefni sem getur aukið hróður þinn sem hönnuð. Skila má tillögu að lógói fram til og með 14. júlí.

Stjórn Farsældar. Frá vinstri: Dögg Árnadóttir, Sævar Ari Finnbogason, Unnur Hjaltadóttir, Svanur Sigurbjörnsson, Jóhann Björnsson, Júlía Linda Ómarsdóttir og Jón Magnús Guðjónsson (skoðunarmaður). Á myndina vantar Helgu Jóhönnu Úlfarsdóttur
Farsæld stofnað 23. mars 2025 í Safnahúsi

Húmanískt lífsskoðunarfélag

25.5.25

Stjórn Farsældar

Nýr valkostur fyrir húmanískt þenkjandi fólk

  • Facebook
  • Instagram

Farsæld - húmanískt lífskoðunarfélag

Hafnarstræti 5, 101 Reykjavík

kt. 580625-0960

bottom of page