

Farsæld
húmanískt lífsskoðunarfélag
Velkomin!
15. 01. 2026
Dagskrá Farsældar
Allir viðburðir eru í Hafnarstræti 5, 3. hæð, nema ef annað er tekið fram. Annað hvort viðburðirnir í Akademíusalnum eða Bókastofu ReykjavíkurAkademíunnar. Skrifstofa Farsældar er í sama húsnæði. Athugið að breytingar geta orðið á dagsetningum viðburða.
Næstu viðburðir
----------------------------------------------
Vordagskrá Farsældar
Helstu liðir
- Darwin dagurinn 12. febrúar
- Erindi og umræður um aðferð samræðunnar í kennslu - 24. febrúar
- Aðalfundur: Sun. 15. mars kl. 13:00. Þakkarhátíð félagsins.
- Gervigreindarfössari - fjörugar umræður um gervigreind fös. 20. og 27. mars
- Málstofa í apríl: Viðurkenningar veittar í ritgerðarsamkeppninni Heilabrotið
- Maí: Farsæld sem markmið í kennslu - stutt málþing
- Kynningar- og félagsfundur. Hugmyndafræði og samfélag
- Fræðslukvöld um húmanisma
- Júní: Alþjóðadagur húmanista 21. júní
Annað:
Hlaðvörp - Málfundur um meðferð á dýrum -Áhrif bókstafstrúar á frið og ófrið Sendið okkur endilega línu ef þið hafið spurningar um félagið eða dagsskrá þess. Hægt er að skrá sig í félagið á skráningarsíðunni.
Fyrri viðburðir Kynningarvika dagana 9. - 16. október - Opnun Fb-síðu Farsældar - Opin umfjöllun um félagið á Fb og grein - Kynningarfundur Farsældar þri. 14. okt. kl 17:00 - 18:15, - Viðtal við formannn Farsældar - sjá hér --------------------------------------------- Mán. 20. okt. (17:00 - 18:30) - Málfundur: Mannkostamenntun og gagnrýnin hugsun - dags. tilkynnt síðar. Fim. 23. okt. (17:00 – 18:30) Málfundur - Siðferðileg ábyrgð á eigin heilsu - heilsa og íþróttir. Er það siðferðilega ábyrgt að selja áfengi á íþróttaviðburðum? Árni Guðmundsson, Agnar Már Jónsson og Svanur Sigurbjörnsson Helgina 24. – 26. okt. (háð lágmarksþátttöku (7), skráning) Námskeið í húmanískri heimspeki og siðfræði - Fös. 15:00-17:00, Lau. 9:30 –12:00 og Sun. 9:30 –12:00 Mið. 12. nóv. (17:00 – 18:30) Umræðuhringur - hvað liggur okkur á hjarta? Miðv. 19. nóv. (17:00 – 18:30) - Málfundur: Dánaraðstoð - hvernig gætu góð lög um hana litið út? Miðv. 10. des. - Umræðuhringur – Bíó, bækur og betra líf - færist yfir áramót Fært til vors: - Málfundur: Mannkostamenntun og gagnrýnin hugsun
Farsæld fær hæfandi vinnuaðstöðu og aðsetur!
Stórhuga stjórn rennir frekari stoðum undir félagið
7.10.25
Stjórn Farsældar
Þann 1. október síðastliðinn tók Farsæld myndarlegt skrefi til uppbyggingar á starfi félagsins með undirritun leigusamnings við ReykjavíkurAkademíuna, en með því fær félagið skrifstofu og ýmsa aðstöðu til félagsstarfsins.




