top of page


Stjórn Farsældar
21. juli 2025
Niðurstaða vals stjórnar úr 7 tillögum
Eftir að hafa fengið 7 tillögur út frá 4 meginhugmyndum að bráðabirgðalógói valdi stjórn Farsældar þetta merki. Það uppfyllti skilmerkin þrjú um að það innihaldi 3 mannverur, minni á "Happy human" lógó húmanista og innihaldi tákn um blómstrun, það er að segja farsæld manneskja. Þetta lógó verður í notkun þar til haldin verður formleg samkeppni um varanlegt lógó síðar á árinu, nema að það verði þá áfram fyrir valinu.
bottom of page