top of page
Outdoor wedding ceremony moment

Fyrir tímamót í lífi fjölskyldna

Athafnaþjónusta Farsældar

1. júlí 2025: Athafnaþjónusta félagsins er formlega hafin. Farsæld býður upp á athafnaþjónustu fyrir 

Sjá nánari upplýsingar á síðum athafnanna og kynningarsíðu um athafnarstjóra félagsins.

Upplýsingar um gjöld fyrir athafnir má nú sjá á síðu hverrar athafnar og greiðsluskilmála má finna á beiðnasíðunni. 

 

Beiðni um athöfn 

Þar til félagið fær lögformlega skráningu hjá yfirvöldum felst ekki lögformleg vígsla í giftingarathöfnum félagsins.

Athafnarstjórar Farsældar

Félagsmenn í Farsæld fá 10% afslátt af athöfnum. Hægt er að skrá sig í félagið hér

  • Facebook
  • Instagram

Farsæld - húmanískt lífskoðunarfélag

Hafnarstræti 5, 101 Reykjavík

kt. 580625-0960

bottom of page